Af hverju Igloo?

Igloo er einn stærsti vettvangur fyrir leigu á Íslandi en yfir 300 eignir eru skráðar á vefinn í hverjum mánuði. Auðvelt er að komast í samband við leigusala og halda utan um allar umsóknir á einum stað. Þú getur jafnframt búið til þinn eigin leiguprófíl sem geymir þær upplýsingar sem skipta máli þegar leigusalar velja leigjanda.

Engar áhyggjur

Igloo er í samstarfi við Leiguskjól og Arion banka en leigutakar eiga kost á að leggja fram ábyrgð frá bankanum sem nemur allt að þriggja mánaða leigu án þess að leggja út alla fjárhæðina inn á vörslureikning en í staðinn greiða mánaðarlegt iðgjald á meðan leigutíma stendur.

Leigja heimili

Finndu eign

Auðvelt er að leita að eignum í leitarvél Igloo sem nær allar eignir á landinu er að finna á hverjum tíma.

Vottaðir leigusalar

Allir leigusalar með eignir á skrá hjá Igloo eru auðkenndir með rafrænum skilríkjum svo líkur á leigusvindli eru engar.

Sæktu um

Sæktu um þær eignir sem þér líst vel á eða sendu leigusölum fyrirspurn í gegnum vefinn.

Gott að hafa í huga

Oft eru margir sem sækja um sömu eignina og þá getur verið gott að höfða til leigusalans með góðum upplýsingum svo þú standir út í umsóknaflokkuninni. Allir leigutakar á Igloo geta búið til leiguprófíl en þar er meðal annars hægt að setja inn:

  • Launaseðla og áætlaðar tekjur
  • Tilgreina staðfestingu á tryggingu
  • Lýsing á fjölskylduhögum
  • Tilgreina óskalengd samnings