Eignin er í Norðlingaholti, mjög barnvænu hverfi með Heiðmörk í bakgarðinum. Íbúðin er á jarðhæð með stórum aflokuðum sólpalli. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi með baðkari og sturtu, eldhús/borðstofa/stofa í alrými og þvottahús er innan íbúðar. Bílastæði í bílakjallara fylgir. Eignin leigist með húsgögnum og til eins árs, með möguleika á framlengingu.
Íbúð í 110 Reykjavík · 315.000 kr. ·
Selvað 5 · Íbúðarhúsnæði · Tímabundin leiga
3
Svefnherbergi
·
1
Baðhergi
·
110
fm
Fylgihlutir
Svalir
Bílskúr
Þvottavél
Þurrkari
Örbylgjuofn
Uppþvottavél
Sjá öll 7
Hiti og rafmagn
Hiti innifalinn Rafmagn ekki innifalið Hússjóður innifalinnHúsreglur
Gæludýr ekki leyfð Reykingar ekki leyfðarLaus frá | 1. sep. 2022 |
Lengd leigusamnings | 11 - 12 mán. |
Verð | 315.000 kr. |
Trygging | 945.000 kr. (3 mán.) |