Eignin er staðsett í rólegu fjölskyldu hverfi í Reykjavík stutt frá Skeifunni, nálægt verslunum og afþreyingu. Eigning er með fallegt útsýni yfir esjuna. Eigning skiptist í tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, stofu og geymslu ( bæði inn í íbúð og í kjallara). Íbúðin er með sameiginlegan inngang á bakhlið hússins. Íbúðin er á annari hæð í fjölbýli. Þvottavél, uppþvottavél og ísskápur fylgi íbúðinni. Það er stór garður til staðar. Gæludýr eru leyfð í húsinu. Bílastæði fylgir ekki eigninni. Leigusamningur verður þingyfirlýstur. Meðmæli frá fyrrum leigusölum óskast og einnig upplýsingar um þá sem myndu búa í eigninni. Reykingar inn í ibúðinni eru ekki leyfðar. Einungis reglusamir og traustir aðilar koma til greina. Leigusamningur er gerður til árs.
Íbúð í 108 Reykjavík · 250.000 kr. ·
Borgargerði 6 · Íbúðarhúsnæði · Tímabundin leiga
2
Svefnherbergi
·
1
Baðhergi
·
74
fm
Fylgihlutir
Geymsla
Þvottavél
Uppþvottavél
Ísskápur
Hiti og rafmagn
Hiti innifalinn Rafmagn ekki innifalið Hússjóður innifalinnHúsreglur
Hundar
leyfðir
Kettir
leyfðir
Fiskar
leyfðir
Fuglar
leyfðir
Nagdýr
leyfðir
Reykingar ekki leyfðar
Laus frá | 1. júl. 2022 |
Lengd leigusamnings | 6 - 12 mán. |
Verð | 250.000 kr. |
Trygging | 500.000 kr. (2 mán.) |