Af hverju Igloo?

Igloo er einn stærsti vettvangur fyrir leigu á Íslandi en yfir 500 einstaklingar sækja um íbúðir hjá okkur í hverjum mánuði. Hvernig íbúð eða heimili þú ert að leigja út þá er einfalt að skrá eignina til leigu.

Engar áhyggjur

Igloo er í samstarfi við Arion banka en leigutakar eiga kost á að leggja fram ábyrgð frá bankanum sem nemur allt að þriggja mánaða leigu. Leigutakar fá ekki ábyrgð nema standast leigumat.

Leigja út eign

Skráðu eignina

Skráning eigna er leigusölum að kostnaðarlausu en þú getur auglýst allar tegundir húsnæðis.

Veldu leigjanda

Þú getur haldið utan um umsóknir og spjallað við álitlega leigjendur í þægilegu viðmóti.

Fáðu greitt

Kláraðu leigusamninginn í gegnum vefinn og Igloo sér um að stofna kröfur og beina ógreiddri leigu í innheimtu.

Hvað þarf ég til að byrja?

  • Áttu eina eða fleiri eignir?
  • Áttu góðar myndir?
  • Ertu með einhverjar verðhugmyndir?

Þú getur alltaf haft samband við Igloo og við astoðum þig við að koma eigninni þinni í útleigu.